14.08.2008 10:41
Ótitlað
Afmælisbarn
Fjölskyldufaðirinn á afmæli í dag. Til hamingju með daginn elsku Kári okkar.
Fullt af knúsum og kossum til þín frá okkur
Elskum þig mest....
Ásdís, Lísa Katrín og Alexander Óli
24.07.2008 09:45
Afmælisbarn
Elsku Lísa Katrín okkar, til hamingju með 4 ára afmælið.
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún Lísa Katrín, hún á afmæli í dag.
Milljón knús og kossar til þín elsku gullið okkar. Hlökkum til að knúsa þig og kyssa á eftir.
Pabbi, Ásdís og Alexander Óli
15.05.2008 22:35
Ólafsfjörður
Við litla fjölskyldan skelltum okkur norður í fjörðinn fagra um hvítasunnu-helgina. Gistum hjá Guðný Stórfrænku og höfðum það alveg rosa gott, enda er stórfrænkan alveg æðislegur gegstjafi. Við borðuðum góðann mat, slöppuðum af, busluðum í heita pottinum og höfðum það rosa gott. Það er enn snjór fyrir norðan en við vorum mjög heppin með veður, bong og blíða á laugardaginn og sunnudaginn. Svo vorum við svo heppin að hún Ólína okkar átti afmæli á sunnudaginn og það var sko engin smá veisla sem við lentum í þar. Æðislegar kökur og alltaf jafn gaman að hitta fjölskylduna.
Við tókum nokkrar myndir og ég er búin að setja þær inn á síðuna, endilega skoðið og skilkið eftir komment, okkur finnst svo gaman að skoða þau :)
25.03.2008 13:36
Páskarnir

Af okkur er allt gott að frétta. Páskarnir voru alveg frábærir. Á föstudaginn langa fórum við upp í bústað með Huldu, Nadíu Sól og Elenu. Við vorum þar í 2 nætur og slöppuðum sko vel af. Fórum í sund á Selfossi og það fannst Alexander Óla sko alveg æðislegt enda er hann algjöf sundkappi

Annars gengur lífið bara sinn vanagang. Alexander er alltaf jafn duglegur að labba, er næstum því farinn að hlaupa um. Hann er kominn með 3 tennur og það eru fleiri á leiðinni. Hann er alltaf jafn hress og kátur og gengur alveg rosalega vel hjá dagmömmunni. Það nýjasta núna er að kissa alla og knúsa og það vekur alltaf mikla lukku. Um daginn labbaði hann á milli sófans og eldhúsborðsin til að kissa mömmu sína og pabba til skiptis. Hann er svo mikill gullmoli að við foreldrarnir eigum stundum ekki orð yfir því.
Endilega kíkið á allar nýju myndirnar

02.03.2008 09:26
alveg ótrlúlegt

6 vikna kútur

6 mánaða kútur

1 árs kútur
Já þarna sést smá breyting á milli mynda.
Annars höfum við haft það alveg rosalega gott, við Kári skelltum okkur í helgarferð til Glasgow sem var alveg æðislegt. Alexander var í pössun hjá ömmu og afa í Suðurásnum og fannst það sko ekki leiðinlegt. Þegar við komum heim var hann búinn að taka fyrstu skrefin og kominn með fyrstu tönnina sína. Hann ákvað sko að bíða með þetta þar til við værum ekki viðstödd, hehe. Núna er hann farinn að labba út um allt og er ekkert smá duglegur, verður farinn að hlaupa út um allt áður en maður veit af. Svo er farið ég farin að finna fyrir 3 nýjum tönnum. Það gerist bara allt í einu hjá þessari elsku.
En jæja, nóg af fréttum í bili, endilega kíkið á albúmið því ég var að setja inn myndir frá 1 árs afmælinu
16.02.2008 00:02
Afmælisbarn
Elsku besti litli strákurinn okkar á afmæli í dag!!
Já hann Alexander Óli er orðinn 1 árs. Alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, litli gullmolinn okkar bara stækkar og stækkar. Við fórum með hann í 1 árs skoðun í vikunni og þau voru ekkert smá ánægð með hann. Hann er orðinn 79,6cm og 11,8 kg! Stór og stæðilegur strákur eins og hjúkkan orðaði það
Jæja best að halda áfram að baka, set inn betri bloggfærslu eftir helgi og fullt af myndum
04.02.2008 15:53
Afmælisbarn
Elsku besti Frosti okkar á áfmæli í dag
Til hamingju með 2 ára afmælið elsku Frosti, vonum að þú hafir það alveg rosalega gott í dag. Takk fyrir gærdaginn, við skemmtum okkur ekkert smá vel
Kveðja Ásdís, Kári, Lísa Katrín og Alexander Óli
23.01.2008 10:25
Fréttir
Halló allir
Jæja ég held að það sé sko kominn tími á fréttir frá okkur. Lífið gengur bara rosa vel þessa dagana, ég er farin að vinna og er komin aftur til Eddu útgáfu. Er þjónustufulltrúi í bókaklúbbunum og ég verð að segja að það er alveg frábært að vera komin aftur. Kári hefur nóg að gera í sinni vinnu. Núna er hann staddur á Höfn að vinna með bróðir sínum, í næstu viku eru þeir svo á leiðinni til London og þá rætist sko draumurinn hans Kára um að fara á Liverpool leik,þeir ætla að fara að sjá Westham-Liverpool
Alexander Óli er alvegæðislegur, hann vex og dafnar þessi elska með hverjum deginum. Við erum búin að vera heima í gær og í dag af því að litli guttinn nældi sér í einhverja hitapest. Hann er samt alltaf svo hress og kátur að það er varla að sjá að hann sér lasinn. Dagmamman er alltaf að tala um hvað hann sé lífsglaður og ég held að það séu sko allir sammála henni, hann er alltaf brosandi og er rosalega geðgóður. Við foreldrarnir erum sko ekkert smá ánægð með hann. Í næsta mánuði verður hann svo eins árs!!!! Já það er ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Það er rosalegur kraftur í honum, hann labbar meðfram öllu (meira segja veggjunum) og ég held að það sé nú ekki langt í að hann fari að sleppa og labba sjálfur. Stundum sleppir hann og stendur alveg ein en það er eins og að um leið og hann fattar að hann heldur ekki í neitt þá dettur hann, algjör kjáni.
En jæja, ég læt þetta duga í bili, setti inn nokkrar nýjar myndir sem þið verðið að kíkja á
Þessar eru sko í miklu uppáhaldi
10.01.2008 14:07
nýtt ár
Gleðilegt nýtt ár
Var að setja inn nýjar myndir, endilega skoðið og verið dugleg að kommenta, það er alltaf svo gaman
26.12.2007 00:00
jólastuð
Hæ hæ og hó
Jæja þá eru jólin að klárast. Við erum sko búin að hafa það alveg rosalega gott. Fengum fullt af frábærum gjöfum, borðuðum rosa góðann mat og erum bara búin að eiga æðisleg jól. Henti inn fullt af myndum og vona að flestir kíki á þær, set inn meiri fréttir seinna :)
24.12.2007 09:22
Jólin
Gleðileg jól og farsæltkomandi nýtt ár.
Við vonum að þið hafið það sem allra best yfir hátíðarnar
Jólakveðjur
Ásdís
Kári
Lísa Katrín
og Alexander Óli
16.12.2007 14:57
Jólin eru að koma
Alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, það er bara rétt rúm vika í jólin!! Við erum nú bara róleg yfir þessu öllu saman, erum búin með flestar jólagjafirnar og svona. En annars er bara allt gott að frétta héðan úr Klapparhlíðinni. Alexander Óli stækkar bara og stækkar, hann er orðinn svo duglegur, labbar með öllu, er farinn að dansa við tónlist og svo talar hann og talar (að vísu skilst ekkert hvað hann er að segja en það er aukaatriði ) Það er alveg ótrúlega gaman að fylgjast með honum þessa dagana, hann er svo kátur og glaður alltaf, hann unir sér rosalega vel hjá dagmömmunni og við gætum ekki verið heppnari með það. Á miðvikudaginn eru við svo að fara í tíu mánaða skoðun en hann er einmitt tíu mánaða í dag!! Hlakka rosa mikið til að sjá hvað hann er orðinn langur því það hefur sko heldur betur tognaðu úr honum.
hehe litli töffarinn
Endilega kíkið á allar nýju myndirnarJólakveðjur frá okkur öllum
08.12.2007 17:28
prinsessan er komin
Elsku Ragnheiður okkar
Til hamingju með litla gullmolann þinn, hún er alveg yndisleg
Ragga vinkona okkar eignaðist litla stelpu sunnudaginn 02. desember. Hún var 16 merkur og 53 cm þegar hún fæddist. Nú er hún búin að fá nafn og heitir hún Margrét Valentína Diego. Við Kári kíktum á þær mæðgur í gær og áttu bæði erfitt með að trúa því að Alexander Óli hafi einhvertíman verið svona lítill og hvað þá að hann hafi verið minni og léttari. Auðvita var myndavélin með í för en þar sem litla dúllan svaf svo vært í fanginu á mér þá voru ekki teknar margar myndir, gerum það bara næst
Jæja þá er þetta komið í bili, lofa að taka fleiri myndir næst
Eldra efni
- 2025
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2005
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
Um mig
Faðir:
Kári EmilssonMóðir:
Ásdís Jóna MarteinsdóttirUm:
Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.